Um okkur

Maður með keðjusög undir krana að saga tré í snjóþöktu umhverfi.

Hverjir erum við

Við sérhæfum okkur í hellulögnum, garðvinnu og jarðvinnu. Við vinnum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög – og leggjum okkur fram við að skila vönduðu og faglegu verki í hvert skipti.


Fyrirtækið var stofnað af reynslumiklum aðilum með mikinn metnað fyrir handverki og traustum samskiptum. Okkar markmið er að einfalda líf viðskiptavina okkar með góðum lausnum, hvort sem um er að ræða lagningu hellna, frágang lóða eða endurbætur í görðum.

Við leggjum áherslu á:



  • Heiðarleika – Við gefum raunhæf tilboð og stöndum við þau.
  • Vandaða framkvæmd – Frá undirvinnu til lokaafhendingar, gæðum er aldrei fórnað.
  • Samskipti – Við höfum alltaf góð samskipti við okkar viðskiptavini og göngum úr skugga um að verkefnið sé unnið eftir þínum óskum.
Svört útlína af byggingarverkamanni í hjálmi og galla að byggja múrsteinsvegg.

Fagmennska

Vönduð vinnubrögð

Svartur krossaður skiptilykill og hamar á hvítum bakgrunni.
Svartur hringur með hvítum hakmerki að innan.

Áreiðanleiki

Svart kvittunartákn með rifnum brún.

Engin skuldbinding

Frítt verðmat

fáðu Frítt verðmat !

Sendu okkur upplýsingar um verkefnið sem þú vilt fá frítt verðmat fyrir.
Við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er og förum yfir allar útfærslur saman.